Lokakeppni ISSF stendur nú yfir í Kína Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 26. október 2009 21:31
Lokakeppni Alþjóðaskotsambandsins stendur nú yfir í Kína. Þar keppa 10 efstu eftir keppnistímabilið í hverri grein. Nú stendur yfir keppni í kúlugreinunum og síðan hefst keppni í haglabyssunni seinna í vikunni. Fylgjast má með framvindu mála á heimasíðu Alþjóðaskotsambandsins ISSF.
AddThis Social Bookmark Button