Laugardagur, 06. febrúar 2010 16:02 |
Ásgeir náði að landa bronsinu í Hollandi í dag. Eftir spennanid final varð hann 0,7 stigum á undan næsta manni. Þess má einnig geta að hann keppti í dag í liði með skotmönnum frá Luxemburg og unnu þeir liðakeppnina, þannig að kallinn er með 2 gull, 1 silfur og 1 brons eftir þessa mótaröð í Hollandi. Frábær árangur og óskum við honum til hamingju með þetta.
|