Fimmtudagur, 11. mars 2010 23:34 |
Ásgeir er að keppa á laugardaginn nk., kl.09 að staðartíma, á Evrópumeistaramótinu í Meraker í Noregi. Hér eru allar greinarnar taldar upp. Veljið "10m AIR PISTOL MEN" til að fylgjast með Ásgeiri keppa í loftbyssu karla.
|
|
|
|