Mánudagur, 28. júní 2010 16:48 |
Ásgeir Sigurgeirsson keppir þessa dagana á heimsbikarmótinu sem stendur nú yfir í Belgrað í Serbíu. Í fyrramálið keppir hann í loftskammbyssu og á miðvikudaginn í frjálsri skammbyssu. Hægt er að fylgjast með framvindu á heimasíðu Alþjóða skotíþróttasambandsins.
|