Lokaúrslit úr ALLSVENSKAN Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008 00:45
Lokaúrslit úr sænska meistaramótinu ALLSVENSKAN í loftskammbyssu eru nú loksins ljós. Sjá má úrslitin í einstaklingskeppninni og liðakeppninni á heimasíðu þeirra, http://www.fokboras.nu/ Skotfélagið hefur tekið þátt í mótinu undanfarin ár og okkar keppnislið staðið sig með prýði. A-liðið okkar hafnaði í öðru sæti í næst efstu deild og eins lenti gjaldkerinn okkar í öðru sæti í flokki 45 ára og eldri.
AddThis Social Bookmark Button