Fimmtudagur, 03. febrúar 2011 16:49 |
Ásgeir endaði í 2.sæti á alþjóðamótinu í Haag sem var að ljúka rétt í þessu. Hann skaut 577 stig í undankeppninni og svo 98,3 í final eða alls 675,3 stig. Sigurvegarinn varð Bandaríkjamaðurinn Thomas Rose með 678,5 stig en hann skaut afar vel í finalnum eða 102,5 stig, sem er með því besta sem sést. Í þirðja sæti hafnaði Slóvakinn Ján Fabo með 670,7 stig. Frábært hjá okkar manni !
|