Miðvikudagur, 20. apríl 2011 13:36 |
Guðmundur Helgi Christensen sigraði á Páskamóti SR í loftriffli í gærkvöldi á nýju Reykjavíkumeti, 580 stig. Í öðru sæti varð Íris Eva Einarsdóttir og í 3ja sæti Sigfús Tryggvi Blumenstein. Í loftskammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson að vanda með 578 stig. Í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir og í 3ja Guðmundur Kr Gíslason.
|