Á mánudaginn hefjast Smáþjóðaleikarnir í Liechtenstein. Við eigum þar 3 keppendur, þau Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunni Harðardóttur og Guðmund Helga Christensen. Við flytjum af þeim fréttir jafnóðum og þær berast.