Jórunn Harðardóttir keppti í loftriffli í dag á Smáþjóðaleikunum. Hún var langt frá sínu besta og hafnaði í 10. sæti. Skorið var 89-83-93-88 eða alls 353 stig.