Íslandsmet á Blönduósi í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. júlí 2011 20:35

Á landsmótinu á Blönduósi um helgina, setti Sigurþór Jóhannesson úr SÍH nýtt Íslandsmet í skeet, 119+24. Örn Valdimarsson varð í 2.sæti og Guðmann Jónasson í því 3ja. Úrslitin eru komin á STÍ-síðuna.

AddThis Social Bookmark Button