Á landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu sigraði Stefán Sigurðsson SFK með 491 stig, Jón Árni Þórisson SR varð í öðru sæti með 465 stig og Jórunn Harðardóttir í 3ja sæti með 464 stig.