Íslandsmót í Grófri Skammbyssu verður haldið í Egilshöll á morgun, laugardaginn 21. apríl. Riðlaskiptingu er að finna hér. Opið fyrir æfingar í dag frá kl 1900. Minnum á að koparklæddar kúlur eru bannaðar.