Laugardagur, 26. maí 2012 08:09 |
Ásgeir var að ljúka keppni í undanriðlinum á heimsbikarmótinu í München á fínu skori og endaði í 14.sæti með 579 stig (96-99-98-97-96-93) Eftir seinni riðilinn hafnaði Ásgeir svo að lokum í 21.sæti á mótinu, sem er frábær árangur hjá honum.
|