Laugardagur, 23. júní 2012 21:13 |
Á landsmóti STÍ í skeet, sem haldið er á Blönduósi um helgina, sigraði Dagný H.Hinriksdóttir úr SR í kvennaflokki með 29 stig en Margrét Elfa Hjálmarsdóttir einnig úr SR varð önnur með 25 stig ! Til hamingju stelpur !! Í karlaflokki er Hákon Þ.Svavarsson úr SFS fyrstur eftir fyrri daginn með 67 stig, Ellert Aðalsteinsson úr SR er annar með 66 stig og jafnir í 3.-4.sæti eru þeir Örn Valdimarsson úr SR og Guðmann Jónasson úr MAV með 64 stig.
|