Mánudagur, 20. ágúst 2012 15:45 |
Úrslit úr riffilmótinu sem haldið var á Álfsnesinu í gær eru nú orðin aðgengileg hérna. Í þyngri flokknum sigraði Egill Steingrímsson með 147 stig, annar varð Kjartan friðriksson með 142 og 9 x-tíur en Hjörleifur Hilmarsson varð þriðji, einnig með 142 stig en 5 x-tíur. Í léttari flokknum sigraði Stefán E. Jónsson með 142 stig, annar varð unglingurinn okkar hann Oddur Arnbergsson með 128 stig og þriðji varð svo Ármann Guðmundsson með 126 stig.
|