Guðmundur Helgi og Jórunn sigruðu í rifflinum Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. febrúar 2013 13:40

60sk skyttaGuðmundur Helgi Christensen og Jórunn Harðardóttir sigruðu í enska rifflinum í gær. Bæði settu þau ný Íslandsmet þar sem nú var keppt í fyrsta skipti eftir nýju ISSF reglunum.

AddThis Social Bookmark Button