Guðmundur Helgi Christensen og Jórunn Harðardóttir sigruðu í enska rifflinum í gær. Bæði settu þau ný Íslandsmet þar sem nú var keppt í fyrsta skipti eftir nýju ISSF reglunum.