Ásgeir endaði í 14.sæti á heimsbikarmótinu í Kóreu í nótt, í Frjálsri skammbyssu með 552 stig. Hann keppir svo í Loftskammbyssu á laugardaginn.