Nú fer að styttast í að Compak Sporting völlurinn opni. Búið er að vinna í rafmagnsmálum undanfarna daga og eru vélarnar að fara inní húsin um helgina.