Lokað á Álfsnesi og í Egilshöll næstu vikurnar Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 13. mars 2020 15:13

TILKYNNING FRÁ STJÓRN SKOTFÉLAGS REYKJAVÍKUR

Í ljósi nýrra aðgerða stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn félagsins ákveðið að loka svæðum þess í Álfsnesi og í Egilshöllinni fyrir almennar æfingar frá og með deginum í dag og þar til eftir páska. Fyrsti opnunardagur í Egilshöllinni verður því þriðjudagurinn 14. apríl og á Álfsnesi laugardaginn 18. apríl, nema annað verði ákveðið.

AddThis Social Bookmark Button