Til að halda öllum upplýstum um málefni félagsins á Álfsnesi, þá er hér fundargerð Íbúaráðs Kjalarness, en þess er rétt að geta að það starfar í umboði Borgarráðs. Fundargerðin er hérna.