| 
		Laugardagur, 03. ágúst 2024 15:53	 | 
| 
  Skipulagsstofnun hefur samþykkt breytt Aðalskipulag Reykjavíkur og staðfest það með lögbundnum hætti. 
Við lögðum því inn nýja umsókn um endurnýjað starfsleyfi vegna starfseminnar á Álfsnesi á fimmtudaginn. Nú fer þetta í ferli hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar sem síðan auglýsir tillögu að nýju leyfi í framhaldinu. Áætla má að ef engar frekari hindranir finnast að við gætum hafið starfsemi í september. 
			 |