BREYTING á SKEET mótum STÍ 2009 Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 29. desember 2008 11:56
Stjórn STÍ hefur kynnt nýja mótaskrá fyrir sumarið 2009. Helstu  breytingar eru þær að nú verður aftur keppt í 75 dúfu mótum. Það er gert til að fá fleiri inní sportið og til að halda kostnaði keppenda niðri. Einnig verður félögunum gert kleift að halda mót á einum degi í stað tveggja áður og óvissu um fjölda keppnisdaga þar með eytt. Nánar á www.sti.is 
AddThis Social Bookmark Button