Þjálfaranámskeið fyrir haglabyssuþjálfara Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 03. febrúar 2014 09:37

Þjálfaranámskeið STÍ og ISSF fyrir verðandi haglabyssuþjálfara, verður haldið dagana 13.-16.febrúar kl. 09:00 - 17:00 alla dagana. Kennari er yfirmaður þjálfunarmála hjá ISSF, Kevin Kilty frá Írlandi og námskeiðið fer því fram á ensku. Þátttökugjald er kr. 30,000 en innifalin eru námsgögn, hádegsiverður og kaffiveitingar alla dagana. Hægt er að skrá sig beint hjá STÍ, Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .  Námskeiðið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og lýkur með skriflegu prófi sem veitir D-réttindi sem grunnþjálfari í haglabyssu. Dagskrána má sjá hérna.

AddThis Social Bookmark Button