Hreindýraprófin á fullu Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 21. júní 2019 13:58
Hreindýraveiðimenn athugi

Nú eiga um 840 hreindýraveiðimenn eftir að taka skotpróf vegna hreindýraveiða. Skotprófi þarf að vera lokið fyrir 1.júlí þannig að það er stuttur tími til stefnu. Ríflega 90 manns þurfa að taka prófið á hverjum degi að jafnaði til að markmið náist.

Umhverfisstofnun hvetur veiðimenn til verka. Upplýsingar um skotprófið má finna hér. https://ust.is/veidi/hreindyr/verklegt-skotprof/

SKOTPRÓFIN ERU Í FULLUM GANGI HJÁ OKKUR Í SR á ÁLFSNESI :

Föstudag 21.júní kl.17-21
Laugardag 22.júní kl.16-18
Mánudag 24.júní kl. 17-21
Þriðjudag 25.júní - æfingar 17-21
Miðvikudag 26.júní kl. 17-21
Fimmtudag 27.júní - 15-21
Föstudag 28.júní - 12-21
Laugardag 29.júní kl. 12-18
AddThis Social Bookmark Button