Reykjavíkurmeistarar 2015 Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 12. febrúar 2015 20:18

20150211.loftb.rvkmotÁ Reykjavíkurmótinu í loftbyssugreinunum sem haldið var í Egilshöllinni í gærkvöldi sigraði Ásgeir Sigurgeirsson í karlaflokki og Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki, í loftskammbyssu. Margrét Skowronski sigraði í unglingaflokki.
Í loftriffli karla sigraði Guðm. Helgi Christensen og í kvennaflokki Íris Eva Einarsdóttir. Arnar Hörður Bjarnarson sigraði í unglingaflokki.

AddThis Social Bookmark Button