Karl sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 05. nóvember 2016 17:37

2016std5nov123Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu sem haldið var í Egilshöllinni í dag sigraði Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 511 stig. Í öðru sæti varð Guðmundur T. Ólafsson úr Skotfélagi Kópavogs með 499 stig og 6-x-tíur og Kolbeinn Björgvinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð þriðji einnig með 489 stig en 3-x-tíur. Fjórði varð Ólafur Gíslason úr Skotfélagi Reykjavíkur á sama skori, 489 stig en 2-x-tíur.

AddThis Social Bookmark Button