Íslandsmet hjá Viktoríu Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 27. apríl 2017 07:50

2017vestlmotviktoria012017vestloftÁ Vesturlandsmótinu sem haldið var í aðstöðu Skotfélags Vesturlands á Borgarnesi í gærkvöldi bætti Viktoría E.Þ. Bjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur eigið Íslandsmet í Loftriffli unglinga og endaði með 362,6 stig ! Loftskammbyssu karla var keppnin óvenju spennandi en Ásgeir Sigurgeirsson úr SR sigraði með 568 stig, aðeins 3 stigum á eftir varð Thomas Viderö úr SFK með 565 stig og í þriðja sæti hafnaði Ívar Ragnarsson úr SFK með 563 stig. Í Loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 371 stig.

AddThis Social Bookmark Button