Landsmót í staðlaðri skammbyssu á laugardag Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 03. nóvember 2017 07:30

2017 4nov standard ridlarFyrsta landsmót STÍ þennan veturinn verður haldið í Egilshöllinni á laugardag. Keppt er í Staðlaðri skammbyssu með 22ja kalibera skammbyssum á 25 metra færi. Skotin eru 60 skot þannig að fyrst er skotið 20 skotum í 5-skota hrinum á 150 sekúndum, næst er sama fyrirkomulag en á 20 sekúndum og svo að lokum á 10 sekúndum. Keppnin hefst kl.10:00.

AddThis Social Bookmark Button