Landsmóti í Þrístöðu lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 19. janúar 2020 18:36

2020 lmot 3p 19janÁ Landsmóti STÍ í Þrístöðu-riffli sem haldið var í Egilshöllinni í Reykjavík í dag sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR í karlaflokki með 1,114 stig, annar varð Theodór Kjartansson úr SK með 1,006 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr SÍ með 950 stig. Í kvennaflokki hlaut Jórunn Harðardóttir úr SR gullið með 1,088 stig.

AddThis Social Bookmark Button