Þórir og Jórunn sigruðu í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 14. mars 2021 17:34

2021 3p 06 123ka2021 3p 02 123kvÁ Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðu, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Þórir Kristinsson úr SR með 1,018 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 969 stig og þriðji Ingvar Bremnes úr SÍ með 911 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1,068 stig, önnur varð Bára Einarsdóttir úr SFK með 1,024 stig og þriðja Guðrún Hafberg úr SFK með 878 stig. Nánari úrslit hérna. Finna má myndir frá mótinu á Facebook síðu félagsins

AddThis Social Bookmark Button