Íslandsmótinu í Bench Rest lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 05. september 2021 13:09

2021 br islmot staffJóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest á Álfsnesi, Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð annar og Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss varð þriðji. Nánar á úrslitasíðu STÍ, á www.sti.is  Nokkrar myndir hérna.

AddThis Social Bookmark Button