Riðlaskipting mótanna um helgina Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 09. desember 2021 14:30

3pRiðlaskipting mótanna um helgina liggur nú fyrir. Keppt verður í Egilshöllinni og hefst keppni kl.09:00 báða dagana.

50m liggjandi riffill á laugardaginn og 50m Þrístöðuriffill á sunnudaginn

Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni 50m liggjandi hérna og 50m Þrístöðu hér.

AddThis Social Bookmark Button