Sunnudagur, 06. febrúar 2022 11:35 |
 Jórunn Harðardóttir sigraði í loftriffilkeppninni á Reykjavíkurleikunum í dag með 587,8 stig, Guðmundur Helgi Christensen varð annar með 585,7 stig og í þriðja sæti hafnaði Íris Eva Einarsdóttir með 585,6 stig. Þau keppa öll fyrir Skotfélag Reykjavíkur.
|