Karl Kristinsson úr SR sigraði á Landsmóti STÍ í Sport skammbyssu, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, með 540 stig. Jón Árni Þórisson úr SR varð annar með 528 stig og Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 515 stig.Â