Íslandsmet enn og aftur í Egilshöll í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 06. mars 2022 16:54

2022 3p6mar14ungkv2022 3p6mar17ka1232022 3p6mar23kv1232022 lmot3p6marfinalNokkur Íslandsmet voru sett á Landsmóti STÍ í Þrístöðu með riffli voru sett í dag. Í stúlknaflokki setti Viktoría Erla Bjarnarson úr SR met 444 stig, í kvennaflokki Jórunn Harðardóttir úr SR með 539 stig, sveit SR í karlaflokki með 1,504 stig og eins í kvennaflokki 1,476 stig. Annars fóru leikar þannig að í karlaflokki sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 539 stig, Þórir Kristinsson úr SR varð annar með 516 stig og í þriðja sæti Valur Richter úr SÍ með 506 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn með 539 stig, Bára Einarsdóttir úr SÍ varð önnur með 512 stig og Íris Eva Einarsdóttir úr SR hafnaði í þriðja sæti með 493 stig. Myndir frá mótinu eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button