Jórunn með gull og Þórir með brons í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 04. mars 2023 17:28

2023 60sklmot 123ka 4mars2023 60sklmot allir 4mars2023 60sklmot srlid 4mars2023 60sklmot siid 4mars2023 60sklmoturslit4mars
Landsmót STÍ í riffli á 50 metra færi úr liggjandi stöðu fór fram á Ísafirði í dag. Valur Richter úr SÍ sigraði í karlaflokki með 607,7 stig, Guðmundur Valdimarsson úr SÍ varð annar með 606,1 stig og Þórir Kristinsson úr SR varð í 3ja sæti með 606,0 stig. Í kvennaflokki vann Jórunn Harðardóttir úr SR gullið með besta skor dagsins, 608,2 stig og Guðrún Hafberg úr SÍ hlaut silfrið með 566,5 stig. Karen Rós Valsdóttir úr SÍ hlaut gullið í flokki unglinga með 511,9 stig. Í liðakeppninni hafði lið SÍ gullið með 1812,6 stig en lið SR var með 1802,1 stig.

AddThis Social Bookmark Button