Íslandsmót í loftbyssugreinunum um helgina Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 27. apríl 2023 09:27

Íslandsmótið í Loftskammbyssu er á laugardaginn en í Loftriffli og Grófbyssu á sunnudaginn. Sjá má riðlaskiptinguna með því að smella á greinarnar. Einsog áður verður hægt að fylgjast með skorinu í beinni hérna.

ÆFINGATÍMI í Loftskammbyssunni er kl.18-20 FÖSTUDAG

AddThis Social Bookmark Button