Sunnudagur, 05. nóvember 2023 13:20 |
Á landsmóti STÍ í riffilkeppninni Þrístaða sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 540 stig, Valur Richter úr SÍ varð annar með 537 stig og í þrið'ja sæti hafnaði íris Evva Einarsdóttir úr SR með 507 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,502 stig en sveit Skotíþróttafélags Ísafjarðar hlau silfrið með 1,486 stig. Myndir hérna.
|