Íslandsmótin i Frjálsri skammbyssu og Staðlaðri skammbyssu fara fram í Egilshöllinni um næstu helgi. Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni með því að smella á tenglana við greinarnar.