Landsmót í Staðlaðri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. nóvember 2024 09:58

2024 std_23nov_img_88552024 std_23nov_img_89292024 std_23nov_img_8931Landsmót STÍ í Staðlaðri Skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 559 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 540 stig og í þriðja sæti hafnaði Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ

AddThis Social Bookmark Button