Karl og Jórunn Íslandsmeistarar í skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 14. apríl 2013 16:45

karlstd2013
Á Íslandsmótinu í Staðlaðri skammbyssu urðu tveir félagsmenn okkar meistarar í dag, Karl Kristinsson sigraði í einstaklingskeppni karla og Jórunn Harðardóttir sigraði í kvennakeppninni, en Kristína Sigurðardóttir úr SR varð önnur og Þórhldur Jónasdóttir einnig úr SR varð þriðja. Í liðakeppni karla varð A-sveit SR í öðru sæti en hana skipuðu Karl Kristinsson, Kolbeinn Björgvinsson og Jón Árni Þórisson og B-sveitin varð í 3ja sæti með innanborðs þá Sigurgeir Arnþórsson, Engilbert Runólfsson og Guðmund Kr. Gíslason. Á hópmyndinn má sjá keppendur SR á mótinu í lok móts.  Ljósm.GKG og JAK

AddThis Social Bookmark Button