Ásgeir er í 3.-4.sæti fyrir final í loftskammbyssu ! Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 27. janúar 2012 16:04

Ásgheir er í 3.-4.sæti fyrir final á stórmótinu í Þýskalandi. Finalinn hefst núna kl.16:30 og verður spennandi að fylgjast með honum þar. Hann er með 583 stig. Sá sem er í fyrsta sæti er með 586 og sá áttundi er með 581 stig. Það getur því allt gerst í úrslitunum.

 

AddThis Social Bookmark Button