Föstudagur, 30. nóvember 2012 20:59 |
Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu verður haldið í aðstöðu Skotfélags Kópavogs í Digranesi á morgun, laugardag, og hefst það kl.10:00. Við eigum þar 7 keppendur, 5 í karlaflokki og 2 í kvennaflokki. Við óskum þeim góðs gengis.
|