Úlfar setti Íslandsmet í unglingaflokki Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 08. desember 2024 11:45

9lmot_3p_8des2024_islmetLandsmót STÍ í 50m liggjandi riffli fór fram í Egilshöllinni um helgina. Í flokki unglinga sigraði Úlfar Sigurbjarnarson úr Skotfélagi Reykjavíkur á nýju Íslandsmeti 585,9 stig (17x). Silfrið hlaut Karen Rós Valsdóttir úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 538,2 stig (5x).

Í opnum flokki fullorðinna sigraði Guðmundur Valdimarsson úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 607,7 stig (28x), í öðru sæti varð Leifur Bremnes einnig úr SÍ með 603,1 (5x) stig og í þriðja sæti hafnaði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 601,3 stig (18x). Í liðakeppninni sigraði A-sveit Skotíþróttafélags Ísafjarðar með 1805,8 stig, A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varð önnur með 1784,2 stig og í þriðja sæti B-sveit Skotíþróttafélags Ísafjarðar með 1714,1 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót í riffilgreinum um helgina Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 04. desember 2024 22:17

Landsmót STÍ í riffilgreinunum í 50m prone og 50m Þrístöðu fer fram í Egilshöllinni um næstu helgi. Riðlablöðin eru hérna fyrir laugardaginn og hér fyrir sunnudaginn

AddThis Social Bookmark Button
 
Silfur og brons til SR-inga í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. nóvember 2024 19:17

2024 sportlmot24nov_123Landsmót STÍ í Sportskammbyssu fór fram í Kópavogi í dag. Ívar Ragnarsson úr SFK sigraði, Karl Kristinsson úr SR varð annar og þriðji Engilbert Runólfsson úr SR. Nánar á úrslitasíðu STÍ

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót í Staðlaðri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. nóvember 2024 09:58

2024 std_23nov_img_88552024 std_23nov_img_89292024 std_23nov_img_8931Landsmót STÍ í Staðlaðri Skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði með 559 stig, Ívar Ragnarsson úr SFK varð annar með 540 stig og í þriðja sæti hafnaði Kolbeinn Björgvinsson úr SR með 510 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ

AddThis Social Bookmark Button
 
Jórunn og Guðmundur Helgi sigruðu í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 02. nóvember 2024 18:17

2024 rekopenriffill2024 ap60rekopenresult2024 ap60rekopenresultlid2024 ar60rekopenresult2024 ar60rekopenresultlid2024 rekopenskammb

 

Jórunn Harðardóttir sigraði í Loftskammbyssu á Opna Reykjavíkurmótinu í dag og Guðmundur Helgi Christensen í Loftriffli.

AddThis Social Bookmark Button
 
Davíð tók bronsið í Þýskalandi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 26. október 2024 09:45

davidgigjabr50hammokt20242024_br50skor_de_lvNokkrir SR-ingar eru að keppa í Bench Rest, BR50, í Þýskalandi, um helgina. Keppt var með Léttum rifflum (gamla Light varmint) í gær. Davíð Gígja náði þar frábærum árangri og hafnaði að lokum í 3ja sæti með 748 stig og 58 X-ur. Í dag verður keppt með Þungum rifflum (heavy varmint) á 3 blöð og á sunnudaginn á 2 blöð. Davíð 2024_br50_hamm_2_gun_winners_800_endaði svo í 2.sæti í samanlögðu, 2-gun.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 2 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing