|
Sunnudagur, 04. maí 2025 16:18 |
|
SR-ingar voru að gera það gott á Íslandsmótunum í riffilgreinunum um helgina. Úlfar Sigurbjarnarson varð Íslandsmeistari í unglingaflokki í bæði 50m Prone og Þrístöðu. Einnig bætti hann eigið Íslandsmet í prone. Jórunn sigraði sömuleiðis í kvennaflokki í báðum greinum og bætti auk þess Íslandsmetið í Þrístöðu. Lið SR bætti einnig Íslandsmetið í Þrístöðunni. Nánar má lesa um og skoða úrslit á heimasíðu STÍ. og myndir hérna.
|
|
|
Miðvikudagur, 30. apríl 2025 22:56 |
|
Skotfélag Reykjavíkur hefur nú opnað fyrir skráningar á verklegt námskeið lögreglunnar á skotvöllum félagsins á Álfsnesi, laugardaginn 24.maí 2025. Hægt er að skrá sig í gegnum þessa síðu:Â https://ust.is/veidi/veidinamskeid/skotvopnanamskeid/
|
|
Miðvikudagur, 02. apríl 2025 07:33 |
|
Um næstu helgi verða tvö landsmót STÍ haldin í Egilshöllinni. Keppt verður í riffigreinunum 50m liggjandi og 50m þrístöðu. Riðlana má sjá mneð því að smella á greinarnar.
|
|
Mánudagur, 24. mars 2025 17:19 |
|
Skotfélag Reykjavíkur hefur nú opnað fyrir skráningar á verklegt námskeið lögreglunnar á skotvöllum félagsins á Álfsnesi, laugardaginn 19.apríl 2025. Hægt er að skrá sig í gegnum þessa síðu:ÂÂ https://ust.is/veidi/veidinamskeid/skotvopnanamskeid/
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>
|
|
Síða 7 af 299 |