Sunnudagur, 21. júní 2009 14:03 |
Á landsmótinu sem haldið var á Álfsnesi í gær í Frjálsri Skammbyssu sigraði Ásgeir Sigurgeirsson úr SR með 546 stig, sem er besta skor sem náðst hefur hérlendis í greininni. Annar varð Guðmundur Kr Gíslason einnig úr SR og Hannes G.Haraldson frá SFK varð þriðji.
|
|
Þriðjudagur, 16. júní 2009 21:03 |
Opið verður næsta föstudag fyrir keppendur í Fríbyssu frá kl. 16:00 til kl 21:00. Svæðið er lokað að öðru leiti.
|
Fimmtudagur, 04. júní 2009 16:54 |
Smáþjóðaleikarnir á Kýpur í dag: Í loftskammbyssu karla í dag vann Ásgeir Sigurgeirsson, úr okkar félag,i gullið eftir afar dramatískan final.
|
Nánar...
|
Miðvikudagur, 03. júní 2009 14:41 |
Sumarlokun hefur tekið gildi í Egilshöll, sjá opnunartíma.
|
Þriðjudagur, 02. júní 2009 17:00 |
Alls átta keppendur í skotgreinum keppa fyrir Ísland á Smáþjóðaleikunum á Kýpur, þarf af fimm frá Skotfélagi Reykjavíkur, og halda þau uppá afmælisdag félagsins með glæsibrag. Í haglabyssu-Skeet voru skotnir 3 hringir í dag og er Örn Valdimarsson í 4.sæti með 63 dúfur (21+20+22) og Hákon Þ. Svavarsson með 61 dúfu (21+19+21). Röðin eftir fyrri dag er þannig...
|
Nánar...
|
Þriðjudagur, 02. júní 2009 13:27 |
Í dag er stofndagur Skotfélags Reykjavíkur. Félagið var stofnað 2. júní 1867 og var fyrsta aðstaða félagsins við Tjörnina í Reykjavík. Það er hægt að lesa nánari útdrátt úr sögu félagsins hér að ofan á "Um félagið". Stjórn félagsins óskar félagsmönnum til hamingju með daginn !
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 271 272 273 274 275 276 277 278 279 280 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 274 af 292 |