Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á Heimsbikarmótinu í München í fyrramálið og byrjar keppnin kl. 06:45 að íslenskum tíma. Hægt verður að fylgjast með á heimasíðu ISSF hérna.