Zeiss Riffilmót á Riffilvelli SR laugardaginn 27. júlí... Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 24. júlí 2013 20:51

Hlað heldur Zeiss rifflamót kl 11:00 í skotskýlinu á Álfsnesi laugardaginn 27. júlí. Æfingarskot verða leyfð frá kl 10:00 til 10:40. Riffilskýlið verður lokað frá kl 10:00 til amk 14:00 og eða þar til mótinu lýkur. Skotið verður á 200m af borði - tvífótur að framan og engin stuðningur að aftan nema öxl - 20skot. Skráning í mótið hjá Hlað / nánari upplýsingar á www.hlad.is Haglavellir verða opnir eins og venjulega.

AddThis Social Bookmark Button