Sako Rifflakeppni Ellingsen næstu helgi á riffilvelli SR Álfsnesi... Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 14. júlí 2013 12:48

Sako Rifflakeppni Ellingsen, sunnudaginn 21 Júlí 2013.

Skotið á 100 metrum fríhendis, skotskífa 30cm , 5 skot , skottími 5 min. Skotjakkar, skotvetlingar,
ólar eða annar stuðningur ekki leyfður. Skotið á 300 metrum af borði,skotskífa
30cm,....   ....5 skot skotin á 5 min. Skotið af tvífæti og stuðnig af öxl, Skotrest,
púðar eða annar stuðningur ekki leyfður. Einungis má keppa með einum riffli ,
þar sem þetta er ein keppni , samanlagður árangur af báðum færum er reiknaður
saman. Benchrest rifflar eru ekki leyfðir og hámarks breidd á forskefti er 2 ½“

Ellingsen eða hjá Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  Ekkert keppnisgjald. Keppninn hefst Kl 11.00 árdegis þann 21 Júlí mæting 30 min. fyrir þann tíma

1.Verðlaun Sako Quad Range Cal 22 LR

2. Verðlaun 15.000 Gjafabréf í Ellingsen

3. Tikka riffil poki

AddThis Social Bookmark Button