Grafarvogsdagurinn haldinn í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. maí 2014 08:00

grafarvogsdagurinn logoGrafarvogsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og verða ýmsar uppákomur í þessu stóra hverfi í dag. Við tökum að sjálfsögðu þátt í honum og verðum með opið fyrir almenning í æfingahúsnæði félagsins í Egilshöllinni. Gestum gefst þar m.a. kostur á að prófa keppnisloftriffla félagsins.

AddThis Social Bookmark Button